mandag 28. juni 2010

sjónvarpskaka

1 1/2 dl hveiti
1 dl sykur
3/4 dl heit mjólk
1 msk smjörlíki
1 tsk lyftiduft
1 stk egg

ofan á:
1 dl kókosmjöl
3/4 dl púðursykur
50 g smjörlíki
2 msk nýmjólk

Þeytið egg og sykur vel saman. Bræðið smjörlíki í mjólkinni og sáldrið hveiti og lyftidufti út í. Blandið svo öllu saman og bakið í vel smurðu móti við 175 gráðum í um 20 mín.

Hitið það sem fer ofaná kökuna við vægan hita og setjið ofaná kökuna. Setjið svo kökuna ofer í ofninn og bakið áfram við 200 gráður í 10 mín.

einföld, góð, uppáhald hjá Eggerti

Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar