150 gr/2 bollar haframjöl
200gr/1,5 bolli rúsínur
250 gr/1 bolli smjörlíki
200 gr*/1,5 bolli hveiti
1 bolli sykur
2 egg
2 tsk matarsódi
Fyrst er haframjöl, rúsínur og smjörlíki hakkað saman (t.d i matvinnsluvél). Því næst er restinni bætt við. Þetta er hnoðað saman í höndunum. Pressa ofan á þær með gaffli. Bakað við 175 gráðu hita í 10 min.
Góðar, urðu stökkar :) geymdi deigið smá stund inní ískáp þegar það var tilbúið, áður en ég setti það á bökunarpappírinn.
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar