tirsdag 23. februar 2010

Súkkulaðikaka fljótleg

Æðisleg og bráðnar upp í manni

Efni:
4 egg
2dl sykur
150gr smjör
150gr brætt súkkulaði
1tsk vanilludropar
1/4tsk salt
2dl hveiti

Meðhöndlun
Eggin og sykurinn eru þeytt saman þangað til að blandan er ljós-ljós-gul. Þurrefnið er sett útí og hrært rólega í örlitlastund. Svo er súkkulaðið og smjörið sett út í og hrært í 2 mín.

Bakið við 180 gráður í 30 mín eða 25 mín ef þið viljið hafa kökuna mýkri við tönn.

Ingen kommentarer:

Legg inn en kommentar