Döðlunammi - A la Guðrún,
260 gr döðlur saxaðar( mauk)
240 gr smjör (200)
120 gr púursykur
allt sett í pott hrært þar til smjörið er allt farið saman við,
Þurfti að hræra mjög lengi til að ná bræddu smjörinu saman við.
3 bollar rice krispies hrært saman við,
þessu er svo öllu hellt á plötu flatt út (pressað niður) og kælt
300gr suðursúkkulaði brætt, smurt yfir,
skorið í teninga, best ábygilega að klippa niður smjörpappir á milli laga í boxinu, það festist ekki við bitana
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar