Kjúklingabringur
beikon
Kjúklingabringur skornar langsum í ca 3 bita. Beikoni vafið utanum, gott að tylla beikoninu með tannstöngli. Grillað á útigrillinu, eða steikt á pönnu eða sett inní ofn.
Sósa:
1 laukur
2 hvítlauksrif
Glassera þetta á pönnu
2 dl tómatsósa (eða tómatpurre)
1 dl HP sósa
Sojasósa
svartur pipar
2 msk Worchestersósa
ca 2 dl appelsínusafi
1 msk edik
Allt sett úta pönnuna (pottinn) og hrært saman
Borið fram með hverju sem er
onsdag 28. juli 2010
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar